Lífsstílsnámskeið sem bætir heilsu og vellíðan

Skemmtileg lausn að betri heilsu, sérsniðin fyrir þig! 
  • Settu þér markmið: aðgerðaráætlun í hverri viku sérsniðin til að ná þínu settu markmiði

  • Stuðningur og fræðsla: heilsumenntaður þjálfari styður við þig alla leið

  • Félagsskapur: fáðu stuðning frá öðrum einstaklingum sem að hefja sína vegferð með þér

  • Leikjavædd nálgun: vinndu þér inn heilsustig og safnaðu vatni fyrir börn í neyð
Rannsóknir hafa sýnt að notendur Sidekick ná alvöru árangri.

Fylgdu okkur:

77%
líklegri til að ná settu þyngdarmarkmiði*
email us
twitter
facebook
linkedin
youtube
instagram
Skráðu þig hérSkráðu þig í dag
mínútur af hugrækt og slökun í hverri viku*
3x

*Thorgeirsson et al. “Effects of a Gamified Mobile Application to Support a Lifestyle-Change Program in Adults: a randomized controlled trial.” In prep, 2018.

Bættu heilsu þína á skemmtilegan hátt.
Lífsstílsnámskeið sem að er sérsniðið að þínum þörfum.
minni sykurneysla*
49
“Þetta var mjög skemmtilegt, ég vann mér inn fullt af stigum með því að borða grænmeti, drekka vatn með því að hreyfa mig og gera ýmis húsverk. 


Ég byrjaði að  gera núvitundaræfingar með 4 ára gömlum syni mínum. 
Ekki nóg með það heldur missti ég líka 5 kg á þessum tíma."


Hlynur Hauksson

"Eftir 14 ára baráttu finnst mér í fyrsta skipti að mér muni takast að breyta heilsunni til batnaðar og ná árangri til langs tíma."


Eva Dögg Júlíusdóttir

Jafnvaegi
Medscape
Morgunbladid
Let's Talk